David Miller, blaðamaður hjá The Daily Telegraph, segir að Hermann Hreiðarsson líkist helst gíraffa inn á vellinum. Miller skrifaði um leik Portsmouth og West Ham um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Hermann og Craig Bellamy háðu margar rimmur í fyrri hálfleik og segir Miller eftirfarandi um þau samskipti:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst