Nýir útreikningar Siglingastofnunar á frátöfum við Bakkafjöruhöfn vegna öldu- og flóðhæðar leiða í ljós, að á tímabilinu frá síðustu áramótum og fram til 31. október, hefði verið ófært fjóra heila daga. Á sama tímabili hafa fjórar ferðir Herjólfs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar verið felldar niður vegna veðurs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst