Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, segir að ekki sé um að ræða aðgerða- og viljaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í viðræðum við ráðuneyti vegna áforma um kaup og sölu á landi við Litla-Hraun, eins og skilja megi af ummælum fangelsismálastjóra í blaðinu24 stundum í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst