Styrktarfélagatónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja voru haldnir á laugardag í tengslum við menningarhátíðina Nótt safnanna. Tónleikarnir þóttu afar vel heppnaðir en á tónleikunum fóru fram stjórnendaskipti hjá sveitinni. Stefán Sigurjónsson lét af störfum eftir um 20 ára starf en við sprotanum tók Jarl Sigurgeirsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst