Samkvæmt heimildum blaðsins hefur markvörðurinn Jóhann Ólafur Sigurðsson ákveðið að ganga í raðir 1. deildarliðs Selfoss frá Fylki þar sem hann hefur verið varamarkvörður undanfarin ár.
Jóhann er 22 ára gamall, uppalinn á Selfossi, og hefur m.a. leikið með yngri landsliðum Íslands.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst