Jólasveinanefnd Umf. Selfoss fundaði á dögunum þar sem farið var yfir öryggismál. Þetta var gert í kjölfar þess að Þröstur Ingvarsson, brennustjóri, brenndist þegar sprenging varð er kveikt var í bálkestinum þann 6. janúar sl.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst