Margar tilnefningar bárust Umhvefisnefnd um garða og götur vítt og breitt um sveitarfélagið og fór nefndin og skoðaði fallega garða og snyrtilegar götur.
Niðurstaða nefndarinnar var sú að eftirtaldir garðar hefðu borið af:
Lyngheiði á Stokkseyri, Merkisteinsvellir 11 á Eyrarbakka og Ártún 15 á Selfossi
Fallegasta gatan 2008 var valin og voru nefndarmenn sammála um það að Suðurengi bæri þann titil í ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst