Árið 2006 voru starfrækt 158 sýningarstaðir safna, setra, garða og sýninga, samanborið við 97 fyrir áratug.
Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofan sendir frá sér í tilefni af hinum íslenska safnadegi þann 13. júlí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst