Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í beinni

Í samstarfi við Grunnskóla Vestmannaeyja munu nemendur elstu bekkinga skólans efna til bæjarstjórarfundar á sviðinu í aðalsal Kviku. Skipulag fundarins verður með sama hætti og á hefðbundinum bæjarstjórnarfundi. 

Unga fólkið mun leggja fram tillögur, bókanir eða áskoranir til bæjarstjórnar. Fundurinn hefst kl. 12:00 og er áætlað að hann standi til kl. 13:30. Boðið verði upp á veitingar (pítsu eða samlokur) að loknum fundi.

Hægt að sjá útsendinguna frá fundinum hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.