Stöð tvö og Kristján Már á ferðinni í Eyjum
Á meðan Vestmannaeyjar eru í skammarkróknum hjá Sjónvarpi allra landsmanna fer Stöð tvö með Kristján Má Unnarsson, fréttmann í fararbroddi mikinn í Eyjum. Hefur hver athyglisverð fréttin komið af annarri og nú síðast af miklum framkvæmdum í Vestmannaeyjum.
Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar er vitnað í fréttina þar sem segir. �?? … hvarvetna á hafnarsvæðinu mátti sjá iðnaðarmenn að störfum fyrir Vinnslustöðina. Verið er að byggja 1.800 fermetra uppsjávarfrystihús og mótorhús, löndunarhús, nýir mjölturnar hafa verið að spretta upp hver af öðrum og svo er komin hér 2.600 fermetra mjölgeymsla.�??
�?annig greindi Kristján Már Unnarsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður, Stöðvar tvö frá því sem fyrir augu og eyru bar þegar hann rölti um hafnarsvæðið og kynnti sér framkvæmdir á vegum Vinnslustöðvarinnar í fylgd með Sigurgeir B. Kristgeirssyni framkvæmdastjóra.
Sjá vsv.is

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.