Mikilvægar tímasetningar í undirbúningnum

Nú eru aðeins fjórir dagar í hátíðina og nóg um að vera næstu daga að klára græja hina ýmsu hluti fyrir helgina. Í síðustu viku fengu allir þeir sem sóttu um lóð að vita í hvaða götum þeir eiga að vera og í dag fær fólk númerið á sínu tjaldi.

 

Niðursetning á súlum verður á þriðjudaginn á eftir töldum tímasetningum.

Reimslóð, Þórsgata og Týsgata – kl. 17:00

Ástarbraut og Veltusund – kl. 18:00

Skvísusund og Lundaholur – kl. 19:00

Sigurbraut, Sjómannasund og Golfgata – kl. 20:00

Efri byggð og Klettar – kl. 21:00

Þeir sem tóku ekki frá lóð – kl. 21:30

Aðrar tímasetningar sem gott er að vita:

1. ágúst 2018

Lokað verður fyrir akandi umferð inn í dal frá innrukkunarhliðinu.

Búslóðaflutningar verða á eftirfarandi tímum:

2. ágúst 11:30 til 15:00 og 17:30 til 20:00

3. ágúst  9:00 – 11:30

Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð.

 

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.