Víðir snýr heim til Eyja
Víðir Þorvaldsson Mynd:ÍBV

Víðir Þorvaldsson skrifaði undir hjá ÍBV í dag og mun klára tímabilið með þeim.
“Víðir Þorvarðarson mun klára tímabil 2018 hjá uppeldisfélaginu en hann skrifaði undir samning við ÍBV rétt í þessu. Víðir er 26 ára og spilar hægri kannt. Hann fór frá ÍBV til Fylkis tímabilið 2016 og þaðan til Þróttar R tímabilið 2017. Hann gerði sér lítið til og stóð vaktina á börunum á leiknum á móti KA í dag. Sannur Eyjapeyji! Velkominn heim Víðir, hlökkum til að sjá þig í hvítu treyjunni í sumar,” segir í tilkynningu frá ÍBV.

Þá er bara spurning hvort hann komi við sögu í næsta verkefni liðsins gegn Fylki en hann fer fram laugardaginn 4. ágúst nk. kl. 13.30 á miðri Þjóðhátíð. Forsala hefst á morgun í Axel Ó, Skýlinu og á skrifstofu ÍBV.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.