Þorsteinn áfram Sveitarstjóri Skútustaðahrepps
Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Héðinsson oddviti við undirritun ráðningarsamnings. Mynd: skutustaðahreppur.is

Eyjamaðurinn Þorsteinn Gunnarsson verður áfram sveitarstjóri Skútustaðahrepps út þetta kjörtímabil.  Frá þessu var gengið í vikunni.
,,Ég er afar þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt af þeim flokkum sem mynda sveitarstjórn Skútustaðahrepps og hlakka til komandi kjörtímabils og áframhaldandi uppbyggingar sem hér er fram undan.  Ég var ráðinn um mitt síðasta kjörtímabil hingað í Mývatnssveit og þessi tvö ár sem ég hef starfað hér hafa verið viðburðarík og skemmtileg.  Góð kynni af fólki, frábæru samstarfsfólki og krefjandi verkefni ásamt stórbrotinni náttúru  hefur heillað mig og hlakka ég til áframhaldsins,” segir Þorsteinn á vef Skútustaðahrepps.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.