Nýja vélin lenti í Vestmannaeyjum í gær
8. desember, 2018

Nýjasta vél í flota flugfélagsins Ernis, TF-ORI, fór í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í gær. Vélin er af gerðinni Dornier 328-100 og var fram­leidd árið 1998. Glæsileg viðbót hjá Erni sem mun koma sér vel í flugi sínu til Vestmannaeyja. Bæjarstjórinn okkar Íris Róbertsdóttir tók á móti flugvélinni og færði starfsfólki um borð í vélinni blóm.

Ljósmyndari Eyjafrétta tók myndirnar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst