Sísí Lára og Clara á æfingar hjá KSÍ

Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna valdi í gær Sigríði Láru Garðarsdóttur í lokahóp sinn er kemur saman til æfinga og leikur æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni á næstu dögum.  Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Jóns Þórs og Ian Jeffs.

Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 valdi í dag úrtakshóp sem kemur saman í Reykjavík 18-20.janúar.  Clara Sigurðardóttir var valin frá ÍBV en Clara hefur verið fastamaður í þessum hóp um skeið.

ÍBV óskar Sísí Láru og Clöru innilega til hamingju með þennan árangur

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.