Gilson Correia semur loksins við ÍBV

Það styttist óðum í að knattspyrnu sumarið skelli á og undirbúningur liðana í fullum gangi. Félagaskiptagluggin í íslensku knattspyrnunni opnaði 21. febrúar og er opinn fram í miðjan maí. Síðan glugginn opnaði hefur meistaraflokkur karla bætt þónokkuð við mannskapinn hjá sér og einhverjir hafa farið.

Nýjasta viðbótin er varnarmaðurinn Gilson Vorreia frá Peniche í Portúgal. Vorreia lék einn æfingaleik með ÍBV á undirbúningstímabilinu fyrir síðasta tímabil en ekkert varð úr samningi við hann þá. Þar sem meiðsli komu í ljós í læknisskoðun. Nú hafa hins vegar samningar tekist.

Aðrar breytingar sem orðið hafa á leikmannahópnum frá síðasta tímabili:

Komn­ir:
7.3. Gil­son Cor­reia frá Peniche (Portúgal)
7.3. Evariste Ngolok frá Aris Limassol (Kýp­ur)
2.3. Rafa­el Ve­loso frá Valdres (Nor­egi)
2.3. Telmo Cast­an­heira, Trofen­se (Portúgal) – ÍBV
2.3. Fel­ix Örn Friðriks­son frá Vejle (Dan­mörku) (úr láni)
21.2. Guðmund­ur Magnús­son frá Fram
21.2. Jon­ath­an Glenn frá Fylki
21.2. Matt Garner frá KFS
21.2. Óskar Elías Óskars­son frá Þór
16.10. Frans Sig­urðsson frá Hauk­um (úr láni)

Farn­ir:
7.3. Dav­id Atkin­son í Blyth Spart­ans (Englandi)
21.2. Atli Arn­ar­son í HK
21.2. Ágúst Leó Björns­son i Þrótt R. (var í láni hjá Kefla­vík)
21.2. Kaj Leo i Bartals­stovu í Val
17.1. Guy Gna­bouyou í Irakl­is (Grikklandi)
17.10. Henry J. Roll­in­son í enskt fé­lag

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.