Það var líf og fjör í bænum í dag þegar börnin mættu í fyrirtæki bæjarins og sungu fyrir starfsfólk. Söngvurunum efnilegu var svo launað með ýmiskonar góðgæti. Að vanda voru börnin klædd í hin ýmsu gervi og sumstaðar tók starfsfólkið á móti þeim í búningum einnig.
Ljósmyndari Eyjar.net smellti myndum af nokkrum þeirra í bænum í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst