Stelpurnar úr leik
DSC_2714
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Kvennalið ÍBV tapaði í kvöld gegn Val í þriðju viðureign liðanna. Valur sigraði einvígið 3-0, en leikinn í kvöld unnu þær 30-22.

Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með sjö mörk. Liðið hefur lokið keppni í ár, en Valur mætir annað hvort Haukum eða Fram í úrslitum. Haukakonur leiða það einvígi 2-0.

 

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.