Nýtt merki Þjóðhátíðar
Á myndinni eru: Gunnar Júlíusson hönnuður, Dóra Björk, Jónas Guðbjörn, Guðjón, Bragi og Sigga Inga öll úr Þjóðhátíðarnefnd en Sigurjón Viðarsson var fjarri góðu gamni.

Hönnun Gunnars Júlíussonar var valin af þjóhátíðarnefnd sem merki Þjóðhátíðar í tilefni þess að 145 ár eru frá fyrstu hátíðinni. Gunnar Júlíusson er betur þekktur sem Gunni Júll er eyjapeyji sem þekkir hvað hátíðin stendur fyrir en hann átti einnig hátíðarmerkið fyrir hátíðina 2014. Fyrr á þessu ári auglýsti Þjóðhátíðarnefnd eftir hugyndum að nýju merki og vill nefndin þakka þeim sem skiluðu inn hugmyndum.

Hægt verður að kaupa fána með nýja merkinu á skrifstofu félagsins og eins og áður þá er takmarkað upplag af fánunum.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.