Fjórir frá ÍBV valdir í lokahópa
handbolti-2.jpg
Mynd/úr safni

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið Anton Frans Sigurðsson í lokahóp U-16 fyrir æfingaleiki í Færeyjum 1. og 2 júní, æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu.

Heimir Ríkharðsson og Patrekur Jóhannesson hafa valið Andri Erlingsson, Elís Þór Aðalsteinsson og Jason Stefánsson í lokahóp U-18, æfingar fara fram 24.-26. maí á höfuðborgarsvæðinu, segir í frétt á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.