Ein af þeim stóru en ekki sú stærsta
7. ágúst, 2019
Dóra Björk Gunnarsdóttir

Nú þegar allflestir Þjóðhátíðargestir hafa komist til sinna heima heyrðum við aðeins í Dóru Björk Gunnarsdóttir í Þjóðhátíðarnefnd um hvernig hátíðin gekk fyrir sig. „Eins og undanfarin ár þá vorum við mjög heppin með gesti hátíðarinnar og voru þeir upp til hópa til mikillar fyrirmyndar. En því miður þá leynast alltaf svartir sauðir innan um. Við vorum mjög heppin með veður og gerir það allt utanumhald auðveldara fyrir okkur,” sagði Dóra Björk.

Hún sagði jaframt að flestar þær breytingar sem gerðar voru milli ára hefðu heppnast vel. „Þær breytingar sem við gerðum varðandi umferðina og bílapassa skiluðu tilætluðum árangri í að auka öryggi gangandi gesta. Í fyrra lentum við í vandræðum með raðirnar þegar gestir voru að nálgast armböndin en núna í ár gekk þetta mun betur. Ölgarðurinn var nýjung hjá okkur en þar vorum við með trúbador og hamingjustund en var sú nýjung ekki nýtt eins og við vonuðumst eftir.  Allt í kringum tjöldin gekk nokkuð vel, súlurnar fóru niður á miðvikudag og var eina vandamálið þá að fólk var ekki að virða þær tímasetningar sem gefnar voru upp þannig að lítið var hægt að vinna í dalnum þann dag, öll tjöld fóru svo upp á fimmtudag og virtu gestir okkar þar tímasetningarnar mun betur.”

Sungið og trallað í Ölgarðinum.

Þrátt fyrir að aðeins örfáir dagar séu síðan hátíðin endaði er Herjólfsdalur orðinn ótrúlega hreinn og fínn og varla að sjá að þar hafi verið vel á annan tug þúsunda að skemmta sér. „Þrifin gengu mjög vel en þurfa gestir hátíðarinnar og þá sérstaklega heimamenn að leggja hönd á plóginn í þessum þrifum ef allir taka með sér poka í brekkuna og hreinsa í kringum sín tjöld þá verður Dalurinn okkar mun snyrtilegri og vinnan mun auðveldari fyrir þá sem koma í þrifin,” sagði Dóra Björk sem vildi nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóginn. „Ég vil nota þetta tækirfæri til að þakka öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningi fyrir hátíðina og hjálpuðu til á hátíðinni sjálfri fyrir sitt framlag. Fólkið okkar í Dalnum hefur eytt ómældum tíma í Herjólfsdal og hefur samstarfið gengið frábærlega þar sem allir hafa sitt hlutverk. Félagið og þjóðhátíðarnefnd gætu ekki staðið undir þessari hátíð nema með hjálp margra aðila sem eru alltaf boðnir og búnir þegar eitthvað vantar. Samstarfsfólkið mitt í Þjóðhátíðarnefnd hefur lagt ómælda vinnu á sig bæði í aðdragenda hátíðarinnar sem og á hátíðinni sjálfri – samstarfið í nefndinni hefur verið gott og eru mikil forréttindi að vinna með þessu frábæra fólki en undirbúningur Þjóðhátíðar 2019 tók tæpa 10 mánuði og því margar vinnustundir farið í þetta verkefni. Það eru margir viðbragsaðilar sem standa vaktina þesa helgi og hefur samstarf allra þessara aðila gengið mjög vel. ”

Fjöldin var gríðarlegur í brekkunni strax á föstudagskvöldið.

En hvað var margt í Dalnum þegar mest var? „Þetta var ein af stóru hátíðunum okkar en ekki sú stærsta en það fór meira fyrir gestum okkar en oft áður þar sem veðrið og dagskráin orsökuðu það að allir voru í brekkunni og voru því brekkan mjög stór öll kvöldin.”

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst