Opnað fyrir úthlutun lóða á morgun
Tjaldsúlunum verður stillt upp miðvikudaginn fyrir Þjóðhátíð.

Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og rís feiknar tjaldborg ár hvert í Dalnum.

Eins og síðustu ár hefur úthlutun lóða farið fram rafrænt. Opnað verður fyrir lóðaumsóknir á morgun inn á dalurinn.is.

Mikilvægt er að fylla út allar upplýsingar sem beðið er um og nauðsynlegt að vita nákvæma breidd á tjaldinu.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.