Stolt siglir fleyið mitt
31. júlí, 2024
Herjolfur (2)
Herjólfur á siglingu.
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Í vor tók stjórn Herjólfs ohf. þá ákvörðun að fjölga ferðum Herjólfs úr sjö í átta á tímabilinu 1. Júlí til 11. Ágúst til að svara vaxandi eftirspurn en farþegum og bílum hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár.

Dregið úr biðlistavanda

Við heimamenn höfum undanfarin ár fundið vel fyrir aukinni sumarumferð með ferjunni með tilheyrandi biðlistum og að þurfa að haga ferðum eftir lausu plássi en fjölgun ferða hefur gert það áþreifanlega auðveldara fyrir okkur heimamenn að fara ferða okkar eftir eigin þörfum en ekki því sem hentar biðlistum.

Ráðum okkur sjálf

Sú ákvörðun sveitarfélagsins að taka yfir rekstur Herjólfs var og er eflaust enn ekki óumdeild en áhrifin og afleiðingarnar eru fullkomlega í takt við væntingar bæjarstjórnar þess tíma. Við þessa jákvæðu ákvörðun stjórnar Herjólfs ohf. fyrir samfélagið í Eyjum þurfti hvorki að eiga samtal við hagnaðardrifin risafyrirtæki né marga fundi eða pólitískan þrýsting í samgönguráðuneytinu heldur tók stjórn Herjólfs ohf. ákvörðun til að koma til móts við aukna eftirspurn og bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins en ekki síst samfélagið sjálft.

Ekki sjálfsagt að vel takist

Það er alveg ljóst að áhöfn, starfsfólk og stjórn Herjólfs ásamt starfsfólki Vestmannaeyjahafnar eiga mikið hrós og þakkir skildar fyrir hversu vel þessi breyting hefur tekist. Ég á reglulega leið niður á höfn þegar Herjólfur leggst að og er augljóst að fumlaus og skipulögð vinnubrögð allra tryggja að jafn stíf áætlun hefur haldið jafn vel í allt sumar og raun ber vitni. Það voru vissulega uppi úrtöluraddir í aðdragandanum eins og svo oft áður að þetta myndi yfir höfuð ganga upp en sömu raddir hafa nú snarþagnað.

Takk fyrir mig og gangi ykkur vel

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lagði fyrir nokkru af stað í öfluga markaðsherferð sem skilaði sjáanlegum árangri og þessi breyting er því ekki síst ein af fjölmörgum áhrifum þeirrar markaðssetningar. Ég bind vonir við að ákvörðun um fjölgun ferða verði endurtekin næsta ár og tímabilið muni sífellt lengjast jafnt og þétt frá ári til árs.

Nú þegar stærsta ferðahelgin er framundan, Þjóðhátíðin sjálf, vil ég persónulega þakka stjórn Herjólfs, áhöfn Herjólfs og starfsfólki og ekki síst starfsfólki Vestmannaeyjahafnar fyrir að hafa bætt lífsgæði okkar Eyjamanna og óska ykkur góðs gengis í annasömum dögum framundan.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst