Helgi Björnsson er að mæla leiðina í Vestmannaeyjahlaupinu. Hann er löggiltur mælingarmaður og starfar hjá Tímatöku. Vestmannaeyjahlaupið hefur fengið vottun frá Frjálsíþróttasambandi Íslands og fara úrslit í afrekaskrá FRÍ.
Vestmannaeyjahlaupið verður 7.september. Boðið verður upp á fimm og tíu km. hlaup.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst