Árgangur 1958 kann að skemmta sér
9. september, 2024
Árgangurinn: Frá vinstri fremsta röð. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, Valgeir Kolbeinsson og Sigurður Davíðsson. Önnur röð Edda Björk Arnardóttir, Vigdís Rafnsdóttir, Lilja Arnardóttir, Pétur Guðjónsson, Ólöf Jóna Þórarinsdóttir, Helga Guðjónsdóttir, Elín Laufey Leifsdóttir, Hugrún Magnúsdóttir, Margrét Gísladóttir, Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, Guðný Bogadóttir, Guðrún Karen Tryggvadóttir, Ásdís Loftsdóttir, Ágústa Guðmarsdóttir, Ragnheiður Lára Jónsdóttir, Kristjana Óladóttir og Guðríður Jónsdóttir. Þriðja röð Böðvar Vignir Bergþórsson, Jón Ben Ástþórsson, Hjörleifur Arnar Friðriksson, Elínborg Óskarsdóttir, Inga Hrönn Guðlaugsdóttir, Ásta Kristmannsdóttir, Sigríður Hreinsdóttir, Axel V. Gunnlaugsson, Ómar Sigurbergsson, Einar Albert Sverrisson og Snæbjörn Guðni Valtýsson.

Árgangur 1958 í Vestmannaeyjum er að sjálfsögðu besti Eyjaárgangurinn frá upphafi. Hittust á árgangsmóti um helgina og hófst fjörið í Zame krónni á föstudagskvöldið. Þar skemmtu sér allir eins og enginn væri morgundagurinn. Lundapysja gerðist boðflenna og að sjálfsögðu vakti hún mikla athygli.

Seinni partinn á laugardeginum hittust þau á Brothers Brewery og þaðan var farið í Akóges rétt fyrir hálf átta. Þar var byrjað á því að minnast þeirra sem farnir eru. Sest niður og borðaður dýrindis matur að hætti Einsa kalda og hans fólks. Ótrúlegir fagmenn þar á ferð og æðislega góður matur á galakvöldinu.

Ýmislegt var gert sér til skemmtunar. Dísa, konan hans Böðvars las upp flotta ævilýsingu. Nice gæs tróðu upp, eða voru það Old gæs? Man ekki alveg en þeir voru stórgóðir og flott erindin þeirra. Gulla og Vigga sungu en þeir Pétur Guðjóns, Eyþór Bebba og Siggi Davíðs spiluðu undir. Óla Heiða var með danskennslu sem margir nýttu sér og dönsuðu eins og hetjur. Að danskennslunni lokinni Kom húsbandið og lék fyrir dansi og spilaði langt fram á nótt.

Fleiri voru árgangsmótin þessa helgi en af þeim er ekkert að frétta.

Myndir og texti: Óskar Pétur

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst