Ási með líflegan fund
28. október, 2019

Ásmundur Friðriksson alþingismaður hélt opin fund í Ásgarði í dag og bauð uppá súpu og spjall. Fundurinn var vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Það var farið yfir allt þetta helsta ræddum mikið fjárlög og samgönguáætlun. Hljóðið var gott í fundargestum og var farið um víðan völl á fundinum, sagði Ási.

Ási hefur verið á þeytingi og nóg framundan. “Það er gott að nota hléið í þinginu og fara og hitta fólk. Það er þéttbókaður dagur hjá mér í dag og ég er búinn að fara víða,“ sagði Ási.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst