Í tilefni að 100 ára afmælis Íslandsbanaka í Vestmannaeyjum var boðið til færðslufundar í Eldheimum í gær. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka bauð bauð gesti velkomna. Þórdís Úlfarsdóttir útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum fór yfir sögu útibúsins og Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka flutti skemmtilegt erindi sem bar nafnið Hvert fór kreppan? – Þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka 2019-2021. Júníus Meyvant flutti að lokum ljúfa tóna fyrir gesti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst