Mæta meisturunum á útivelli
DSC_4404
Eyjamenn í sókn. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Þriðja umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með fjórum viðureignum. Eyjamenn mæta þá Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika. ÍBV hefur þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum á meðan FH er með 2 stig. Það má því búast við hörkuleik. Leikurinn í Kaplakrika hefst klukkan 18.30.

Leikir dagsins:

fim. 19. sep. 24 18:00 3 Ásvellir APÁ/JEL/GSI Haukar – ÍR
fim. 19. sep. 24 18:30 3 Kaplakriki KRG/MJÓ/ÓHA FH – ÍBV
fim. 19. sep. 24 19:30 3 Heklu Höllin RMI/ÞÁB/RST Stjarnan – Valur
fim. 19. sep. 24 20:15 3 Hertz höllin SÞR/SÓP/HLE Grótta – Fram

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.