Öruggur sigur gegn ÍR
Sigri fagnað. Ljósmynd/Sigfús Gunnar.

ÍBV mætti í kvöld ÍR á útivelli í níundu umferð Olísdeildar karla. Eyjaliðið mætti ákveðnara til leiks og komust í 3-0. Staðan í leikhléi var 22-16 ÍBV í vil og jókst munurinn bara þegar leið á seinni hálfleikinn. Lokatölur 41-31 fyrir Eyjamenn.

Daniel Vieira var markahæstur í Eyjaliðinu með níu mörk og Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son skoraði sex. Svein Jose Ri­vera, Kári Kristján Kristjáns­son, Dag­ur Arn­ars­son og Andri Erl­ings­son skoruðu hver um sig fjögur mörk. Þá varði Pavel Mis­kevich 10 skot í markinu. Með sigrinum fór ÍBV upp í þriðja sæti deildarinnar, en ÍR er á botninum með 5 stig.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.