Lokadagur Safnahelgar
3. nóvember, 2024
IMG 8342 Edited Ha142
Eyjatónleikar í Hörpu. Ljósmynd/aðsend

Upp er runninn sunnudagurinn 3. nóvember, sem er lokadagur Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum. Hér að neðan gefur að líta dagskrá dagsins.

SAGNHEIMAR

Kl. 13:00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir afhenda Vestmannaeyjabæ allt efni Eyjatónleika. Bjarni Ólafur segir sögu tónleikanna í máli og myndum ásamt því að tónlistarmenn flytja nokkur Eyjalög.

 

Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 12-15.

Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.

Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.