Mæta Haukum í bikarnum
Eyja 3L2A7572
Sigtryggur Daði Rúnarsson var markahæstur Eyjamanna. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

16 liða úrslit bikarkeppni karla hefjast í dag með fjórum viðureignum. Í Hafnarfirði taka Haukar á móti ÍBV. Liðin eru á svipuðum stað í deildinni og má því búast við baráttuleik að Ásvöllum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.00, en þess má geta að leikurinn er sýndur beint á RÚV.

Leikir dagsins:

Dagur Tími Leikur
17. nóv. 24 16:00 Haukar – ÍBV
17. nóv. 24 16:00 Þór – ÍR
17. nóv. 24 17:00 Stjarnan – Fjölnir
17. nóv. 24 18:30 Hörður – KA

Nýjustu fréttir

Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.