Kjördæmavikan: Einn þingmaður mætti
27. febrúar, 2025
Althingishus Tms Cr 2
Alþingi Íslendinga. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Þingfundir liggja niðri þessa vikuna vegna kjördæmaviku. Einungis einn þingmaður heimsótti Eyjamenn í vikunni. Er það þó upp á við þar sem í síðustu kjördæmaviku kom enginn þingmaður til Eyja. Það var í október síðastliðinn.

„Samfylkingin var búin að hafa samband og óska eftir fundi með bæjarstjórn í vikunni en frestuðu heimsókninni. Einnig voru fulltrúar hjá Flokki fólksins búnir að hafa saman en ekki varð af þeirri heimsókn. En þingmenn þessara flokka ætla að koma fljótlega. Karl Gauti, þingmaður Miðflokksins hafði samband á mánudag og kom á bæjarskrifstofurnar og ræddi mál okkar Eyjamanna. Aðrir þingmenn eða flokkar höfðu ekki samband vegna kjördæmaviku eða boðuðu komu sína til Eyja,” segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri aðspurð um hvort eyjan hafi verið þéttsetin af þingmönnum í kjördæmavikunni.

karl_gauti_24_cr_tms
Karl Gauti Hjaltason

Hef úr ýmsu að moða á næstunni

Karl Gauti Hjaltason segir í samtali við Eyjafréttir að hann hafi farið víða í Eyjum á mánudag og þriðjudag. „Fékk góðan fund með bæjarstjóranum og annan með nokkrum bæjarfulltrúum þar sem málefni Eyjanna voru rædd. Einnig fór ég í 3-4 fyrirtæki og stofnanir.”

Að sögn Karls Gauta voru samgöngumálin að venju efst á baugi. „Landeyjahöfn og dýpkun hennar. Þá þarf áætlunarflugið bæði að ná yfir lengra tímabil vetrarins að fenginni reynslu og með fleiri ferðum í viku. Eins og venjulega leit ég einnig við hjá kunningjum á kaffistofum bæjarins og þar bar einnig margt á góma, eins og sameining sýslumannsembættanna, jarðlagarannsóknir vegna gangnagerðar, heilbrigðisþjónustan og sjúkraflugið. Að sjálfsögðu var einnig komið inn á ástand og endurnýjun vatnsleiðslunnar.

Þannig maður hefur úr ýmsu að moða á næstunni, en ég er í þann mund að leggja fram frumvarpið mitt um þjóðferjuna og það er í fimmta sinn sem ég geri það. Vil benda Eyjamönnum á að ég er alltaf til í að fá frá þeim póst eða hringingu ef það er einhver ábending sem menn vilja koma með,” segir Karl Gauti Hjaltason.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst