Fyrsta umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Í þeim fyrri tekur Víkingur Reykjavík á móti ÍBV í Víkinni. Eyjamenn nýliðar í deildinni og verður gaman að sjá þá spreyta sig á móti Víkingum sem fóru langt í Sambandsdeild Evrópu og er liðið sennilega í góðu spilaformi.
Flautað verður til leiks klukkan 18.00 í Víkinni.
Leikir kvöldsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst