Eyja- og skerjaendaleysa upp á 100 milljónir
15. apríl, 2025
Mynd Sigurgeirs Jónassonar sýnir það sem ríkið vill sölsa undir sig.

Kostnaður ríkissjóðs, vegna aðkeyptrar lögfræðiþjónustu í tengslum við kröfur sem ríkið gerði um að eyjar og sker við landið yrðu þjóðlendur, nemur rúmum 96 milljónum króna á þriggja ára tímabili sem tekur til áranna 2023, 2024 og 2025. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag en þessari endaleysu, sem Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra lagði upp með á síðasta ári var einkum beint að Vestmannaeyjum. Í pakka ráðherrans voru allar úteyjar Vestmannaeyja og stærsti hluti Heimaeyjar.

Málinu var haldið áfram eftir að Sigurður Ingi tyllti niður fæti í ráðunneytinu en búið að sníða af sker, hólma og eyjar sem voru langt inni í landi og stærri sneið af Heimaey skilin eftir til að friða Eyjamenn.

Í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar alþingismanns Miðflokksins um þann kostnað sem fallið hefur á ríkið við þessa kröfugerð sem og hverjir hefðu fengið greitt fyrir viðvikið. Fram kemur í svarinu að stærsti hluti upphæðarinnar hafi runnið til Juris lögmannsstofu, rúm 91 milljón króna, en ríflega 5 milljónir voru greiddar teiknistofunni Landform vegna kortavinnu.

Í fyrirspurninni var og beðið um svör um hvernig umræddur kostnaður skiptist, annars vegar kostnaður við upphaflega kröfugerð og hins vegar kostnaður við endurskoðaðar kröfur.

Ásældust hólma í Borgarfirði

„Svo sem fram hefur komið vakti upprunaleg kröfugerð ríkisins nokkra undrun ýmissa þar sem m.a. var gerð krafa um að eyjar sem sannarlega voru í einkaeigu yrðu gerðar að þjóðlendum og einnig var dæmi um að landskiki sem var fjarri sjó yrði þjóðlenda,“ segir í fréttinni sem er bara eitt lítið dæmi um fáránleikann.

Vestmannaeyjabær greip til varna og kostnaður sveitarfélagsins hlýtur að skipta milljónum. Fráfarandi ríkisstjórn vildi sölsa Vestmannaeyjar undir sig. Verður áhugavert að sjá viðhorf nýrrar ríkisstjórnar til málsins. Þar verða Eyjamenn að undirbúa sig undir það versta.

Sjá nánar í Morgunblaðinu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst