Úrslitakeppni Olís deildar kvenna heldur áfram í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Haukar unnu fyrsta leikinn í einvíginu nokkuð örugglega, 26-20. Eyjaliðið verður því að vinna í dag til að tryggja sér oddaleik að Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 en FanZone opnar klukkan 15:00 í gamla sal og verða til sölu hamborgarar og drykkir.
Leikir dagsins:
lau. 19. apr. 25 | 16:00 | 1 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | BB/HAÐ/BVI | ÍBV – Haukar | – | ||
lau. 19. apr. 25 | 16:15 | 1 | Skógarsel | KRG/MJÓ/GJÓ | ÍR – Selfoss | ![]() |
– |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst