Guðmundur Ásgeir Grétarsson, sem á og rekur ÍBV -B kallaði til blaðamannafundar í Gofskálanum 1. maí. Þar greindi hann frá helstu áherslum fyrir næsta tímabil og hverja hann hefur kallað til leiks og starfa. Er valinn maður í hverju rúmi og verður áhugavert að fylgjast með liðinu á komandi tímabili.
Þá sem hann nefndi eru Ísak Rafnsson þjálfari, aðstoðarþjálfari er Þorkell Rúnar Sigurjónsson, varaþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson frá Val, sjúkaþjálfari Georg Rúnar Ögmundsson, yfirmaður Sigurður Bragason, aðstoðaryfirmaður Tryggvi Rafnsson frá FH, sjálfboðaliði Þorlákur Breki Baxter, formaður frá Hljómey Grétar Þór Eyþórsson og leynileikmenn eru Róbert Aron Hostert og Ómar Ingi Magnússon.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst