Handknattleiksdeild ÍBV verður með saltfisksölu í dag, miðvikudag. Í boði verður saltfiskur með roði og beinum – upp á gamla mátann. Verð: 3.000 kr/kg. Fullkominn fyrir þá sem kunna að meta ekta bragð og alvöru hráefni, segir í tilkynningu frá deildinni. Salan er sem fyrr segir í dag frá kl. 17:00 til 19:00 á Skipasandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst