Goslokahátíðin var formlega í gær fyrir utan ráðhúsið. Dagskrá hátíðarinnar næstu daga verður með hinu glæsilegasta móti. Hér má sjá dagskrá dagsins:
Fimmtudagur 3. júlí
10:00 – 17:00 Sunna spákona í Eymundsson
10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins
11:00 – 16:00 Fjölbreyttar listasýningar í Skúrnum
11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24
13:00 – 16:00 Sunna Einars Myndlistarsýning í Sagnheimum
13:00 – 17:00 Opið inn í Fágætissalinn í Safnahúsinu
13:00 – 17:00 Goslokaleikur
13:00 – 17:30 Sölusýning í Kubuneh, Dúkkur og töskur
15:30 -19:00 Sýning Helgu og Páls í sal Tónlistarskólans
15:30 Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu
16:00 Sýningin Drottningar & pop-up verzlun í Heimadecor
16:00 – 18:00 Sýningin Á Bustó
17:00 – 19:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu
17:30 Opnun á myndlistarsýningunni Shipp og hojj í GELP-krónni
18:00 Opnun á sýningunni myndlist og mótorhjól í Akóges
18:00 KFS – Árborg 4.deild karla
20:00 Stebbi Hilmars á Háaloftinu
20:30 Tónleikar í Eldheimum: Popp ættað úr klassík
21:00 Bjórbingó The Brothers Brewery (20+)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst