Herjólfur í áætlun í næstu viku
24. september, 2025
Herjólfur í slippnum. Ljósmynd/aðsend.

​Farþegaferjan Herjólfur hefur síðustu rúmar tvær vikur verið í slipp í Hafnarfirði. Hefur hefðbundnu viðhaldi verið sinnt og skipið málað að utan og innan.

Um sex tonn af málningu

„Allt frá því skipið var tekið upp í slipp, mánudaginn 8. september, hefur verið unnið alla daga, myrkranna á milli. Stærsta verkefnið er heilmálun á skipinu, en til marks um hve umfangsmikil málningarvinnan er, þá hafa farið um sex tonn af málningu á skipið og langstærsta málningarverkefni sem hefur verið unnin í þessum slipp. Auk þess eru þau fjölmörg verkefnin, stór sem smá sem hefur verið að vinna í​,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við Eyjafréttir.

Það hafa margir sérfræðingar komið að þessari vinnu auk þess sem bæði vélstjórar og skipstjórar Herjólfs hafa staðið vaktina í Hafnarfirði og unnið þar gífurlega mikla vinnu, en Óskar Haraldsson, útgerðarstjóri hefur haft yfirumsjón með skipulagningu og framkvæmd slipptökunnar af hálfu Herjólfs.

Hafa staðið sig vel við mjög krefjandi aðstæður

Nú sér fyrir endann á slippnum og stefnt að skipið verði tekið niður um helgina og komi aftur í heimahöfn á sunnudag og fari eins fljótt og verða má í áætlun og þar með mun Breiðafjarðarferjan Baldur halda á sínar heimaslóðir og fara í áætlun á milli Stykkishólms, Flateyjar og Brjánslækjar.

„Útgerðaraðilar, skipstjórar og áhöfn Baldurs hefur staðið sig vel við mjög krefjandi aðstæður síðustu dagana. Fyrstu heilu tvær vikurnar var fært í Landeyjahöfn gengu siglingar að mestu leyti vel og rúmlega það, því Baldur siglir hraðar en á mótvelti meira en Herjólfur, enda tæpum þrjátíu árum eldra skip. En hins vegar var það þannig um leið og aldan reis og við þurfum að sigla til Þorlákshafnar söknum við Herjólfs sérstaklega sárt. Bæði er það vegna þess að flutningsgeta Baldurs er talsvert minni en Herjólfs auk þess sem aðeins fá kojurými er fyrir farþegana og auðvitað sú staðreynd að Herjólfur er mjög gott sjóskip.

Vegagerðin ákveður hvaða skip kemur í afleysingar

Aðspurður um hvers vegna Baldur hafi verið fenginn en ekki eitthvert annað skip segir Ólafur að það sé Vegagerðin sem ákveði hvaða skip það er sem kemur hér í afleysingar. ​„​Mikilvægast er að það skip sem siglir hér á milli geti annað flutningsþörfinni, hvort sem það varðar farþega, bíla eða vöruflutninga​.“

Aðspurður um næsta slipp segir Ólafur að ef ekkert óvænt kemur upp á reiknað með að næsti slippur Herjólfs verði haustið 2028​. „​En með skip sem er í stífri áætlun alla daga getur auðvitað eitthvað bilað – en við við krossleggjum fingur og spennum greipar og vonumst til þess að Herjólfur þurfi ekki að fara aftur fyrr en eftir þrjú ár.“

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.