Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Fréttavakt Eyjafrétta verður venju samkvæmt í gangi um jól og áramót. Ef þú hefur fréttaskot þá er tölvupóstfangið: frettir@eyjafrettir.is.
Klukkan 18 verða jólin hringd inn í Landakirkju og jólafögnuðurinn byrjar. Sú nýbreytni verður í ár að streymt verður frá aftansöngnum á vef Landakirkju. Miðnæturmessa er síðan kl. 23:30 þar sem um sannkallaða jólaandakt er að ræða. Þá verður helgistund í Hvítasunnukirkjunni klukkan 17.00 í dag.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst