Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði.
Myndasyrpu Óskars Péturs Friðrikssonar, ljósmyndara Eyjafrétta frá flugeldasýningunni og brennunni síðdegis í dag má sjá hér að neðan. Einnig eru þarna myndir frá flugeldasýningum annar staðar í bænum, teknar í dag.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst