Um áramót gerum við gjarnan upp liðið ár á ýmsum sviðum. Halldór B. Halldórsson, myndasmiður fór víða um og hitti fjölmarga Eyjamenn á liðnu ári. Hann hefur sett saman skemmtilegt myndband þar sem nokkrir þeirra sem hann hitti á förnum vegi bregða fyrir. Njótið á nýju ári.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst