Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
lifshlaup_mynd_net

Skráning er í fullum gangi fyrir Lífshlaupið 2026. Keppnin stendur yfir frá 1. – 28. febrúar. Árið 2025 voru 18.606 virkir þátttakendur í Lífshlaupinu og miðað við áhugann þá stefnir í bætingu.

Á meðan að Lífshlaupið stendur yfir eru þátttakendur hvattir til að deila myndum af sinni hreyfingu í gegnum heimasíðuna og/eða á Facebook eða Instagram með @lifshlaupid eða með myllumerkinu #lifshlaupid.

Allir myndasmiðir fara í lukkupott í myndaleik Lífshlaupsins og eiga möguleika á að fá vinninga frá frábærum samstarfsaðilum, sem eru Mjólkursamsalan, Unbroken, Skautahöllin í Laugardall, World Class, Saunagus Reykjanes, Klifurhúsið Klifursamband Íslands og Primal.

Samhliða Lífshlaupinu fer fram Vetraríþróttavika Evrópu eða European Week of Winter Sport, segir í frétt á heimasíðu Lífshlaupsins.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.