Nú í byrjun árs var haldin hér í Eyjum áhugaverð vinnustofa á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Fab Lab Íslands í Vestmannaeyjum. Áhersla var lögð á menntaverkefni, CAD/CAM og samstarf. Fulltrúar allra Norðurlandanna, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Færeyja, Grænlands og Íslands sendu sína fulltrúa ásamt því að fulltrúar frá Japan, Belgíu og Englandi komu á staðinn til þess að taka þátt í svokölluðu Nordic Fab Lab Bootcamp. „Þátttakendur, sem voru alls 34, eru flestir stjórnendur í Fab Lab smiðjum og komu til þess að deila þekkingu sín á milli, fræðast af hver öðrum og efla tengslanetið,“ sagði Frosti Gíslason, forstöðumaður Fab
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.