Aksturinn, sem fór fram laust undir miðnætti 29. júlí í sumar sem leið, var tekinn upp á myndband sem leikið var í réttarsal við flutning málsins í Héraðsdómi Suðurlands. Dómarinn sagði að þótt aksturinn hafi verið �?verulega óábyrgur” þá hafi hann ekki verið vítaverður og því ekki rétt að svipta piltinn ökuréttindum eins og sýslumaður krafðist segir í Fréttablaðinu í dag.
Reynir Már Sigurvinsson skráði á stokkseyri.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst