Fjórar frá ÍBV í landsliðshóp Arnars
IMG 8622
Sunna Jónsdóttir

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna, hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í forkeppni HM í Skopje í Norður-Makedóníu í mars.

Riðill íslenska liðsins fer fram 19. – 21. mars nk. Með íslenska liðinu í riðli eru Litháen, Grikkland og heimakonur í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar hefja æfingar fimmtudaginn 11. mars en liðið heldur utan sunnudaginn 14. mars.

Leikjaplan íslenska liðsins:
Fös. 19. mars     kl. 16:45               Ísland – Norður-Makedónía
Lau. 20. mars     kl. 18:45               Ísland – Grikkland
Sun. 21. mars    kl. 18:45               Ísland – Litháen

Íslenska hópinn má sjá hér:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0)
Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0)

Aðrir leikmenn:
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118)
Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77)
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66)
Karen Knútsdóttir, Fram (102/369)
Lovísa Thompson, Valur (19/28)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191)
Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54)
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0)

Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSC Sachsen á ekki heimangengt í landsliðið að þessu sinni vegna sóttvarnarreglna í Þýskalandi.

Starfsfólk A landsliðs kvenna eru:
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari
Ágúst Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Hlynur Morthens, markmannsþjálfari
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari
Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson, læknir

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.