Val á bæjarlistamanni kynnt 1. maí
Eldheimar

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2021 í Eldheimum laugardaginn 1. maí kl 13:00. Þær Hekla Katrín Benonýsdóttir og Jóhanna Svava Darradóttir leika á klarinett. Þá kynnir Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs valið á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2021.

Í framhaldi af því munu Sóley Óskarsdóttir og Þuríður Andrea Óttarsdóttir spila á gítar og syngja og að lokum spila þeir Viðar Stefánsson og Birgir Nielsen dúett á trommur. Vegna sóttvarnartakmarkana verður viðburðinum streymt og kemur hlekkur inn á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.