Elskuleg dóttir okkar, systir, mágkona og frænka,
Þórína Baldursdóttir,
varð bráðkvödd að heimili sínu 3. janúar.
Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, laugardaginn 22. janúar kl. 13:00
Vegna samkomutakmarkana verður 100 manna hámark. Jarðarförinni verður streymt frá Landakirkja.is
Baldur Aðalsteinsson Guðbjörg Hjálmarsdóttir
Hjálmar Baldursson
Aðalsteinn Baldursson
Soffía Baldursdóttir Guðmundur Ingi Jóhannesson
Sylvía Guðmundsdóttir
Alexander Guðmundsson
Gabríel Guðmundsson
Guðbjörg Helgadóttir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst