Ásmundur býður sig fram fyrir Rangárþing ytra
31. janúar, 2022
Ásmundur Friðriksson alþingismaður

„Tæki­færið er spenn­andi og ég gaf mínu fólki fyr­ir aust­an lof­orð um að bjóða mig fram sem sveit­ar­stjóra­efni. Frest­ur renn­ur út um miðjan fe­brú­ar og að óbreyttu fer ég í fram­boð,“ seg­ir Ásmund­ur Friðriks­son alþing­ismaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í samtali við Morgunblaðið. Hann hef­ur að und­an­förnu verið stíft orðaður við hugs­an­legt fram­boð á lista sjálf­stæðismanna í Rangárþingi ytra, sem vænt­an­lega geng­ur eft­ir. Mun þá setja stefn­una á odd­vita­sætið og þar með starf sveit­ar­stjóra, en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hef­ur löng­um átt mikið fylgi meðal kjós­enda á þess­um slóðum.

Rangárþing ytra spann­ar svæðið milli Eystri-Rangár og Þjórsár; frá fjöru og inn á fjöll. Í sveit­ar­fé­lag­inu búa nú 1.880 manns, þar af um 940 manns á Hellu. Sveit­irn­ar þarna eru – í gróf­um drátt­um sagt – Þykkvi­bær, Holt og Landsveit, Rangár­vell­ir og Heklu­bæ­ir og þar var Ásmund­ur á ferð um helg­ina. Ræddi við fólk um lands­ins nauðsynj­ar og verk­efn­in fram und­an.

Finnst nauðsyn­legt að hitta mitt fólk
„Ég kann vel við mig hér í Rangárþingi ytra og ég á hér vini á nán­ast öðrum hverj­um bæ. Kon­an mín, Sig­ríður Magnús­dótt­ir, er frá Lyngási, skammt frá Hellu og hér í sveit eig­um við sum­ar­hús. Á þess­um slóðum á ég trausta stuðnings­menn og góða vini,“ seg­ir Ámund­ur þegar blaðamaður mbl hitti hann á laug­ar­dag­inn í sölu­skál­an­um við Land­vega­mót. Hann var þá á ferðalagi um svæðið og heilsaði upp á fólk.

Fyr­ir skemmstu fluttu Ásmund­ur og kona hans lög­heim­ili sitt að Árbæj­ar­hjá­leigu í Holt­um. „Mér finnst nauðsyn­legt að hitta mitt fólk og heyra hvernig landið ligg­ur. Ég finn að fólk hér hef­ur til dæm­is tekið blóðmera­málið svo­kallaða mjög nærri sér og er sært. Við slík­ar aðstæður er mik­il­vægt að taka utan um sam­fé­lagið og vinna að sátt. Í Rangárþingi ytra bíða svo mörg spenn­andi verk­efni, svo sem stækk­un grunn­skóla, græn at­vinnu­upp­bygg­ing og fram­kvæmd­ir við Hvamms­virkj­un fara von­andi í gang á ár­inu með til­heyr­andi af­leidd­um störf­um og þjón­ustu. Mik­il­vægt er að skjóta fleiri stoðum und­ir at­vinnu­lífið og sveit­ar­fé­lagið þarf að vera í stakk búið til að mæta fjölg­un íbúa og fleiri fyr­ir­tækj­um. Skipu­lag fyr­ir at­vinnust­ar­semi og íbúðarbyggð þarf að fela í sér fleiri tæki­færi,“ seg­ir Ásmund­ur.

Nán­ar er rætt við Ásmund í Morg­un­blaðinu í dag.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst