Hvað gerðist?
2. febrúar, 2022
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins: Trausti Hjaltason, Hildur Sólveig og Helga Kristín

Flugið
Á kjörtímabilinu lagðist flug af og er í dag skugginn af því sem áður var, eitthvað sem sjá hefði mátt fyrir en fékk að gerast með lítilli viðspyrnu. Nú mörgum mánuðum síðar sitjum við uppi með 1 ferð á dag 2-3 daga í viku sem er mikil afturför og þjónar því miður fáum. Eftir sitja íbúar með sárt ennið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa verið alveg skýrir á því allan tímann að flug verður að vera til staðar alla daga að lágmarki 2x á dag. Strax fundum við samt að meirihlutinn sem fer með ferðina taldi slíkt ekki raunhæfa kröfu og gaf afslátt og lét ríkisvaldið finna að það var í boði að gefa afslátt af þessu. Því fór sem fór. Það sem hefur áþreifanlega breyst á kjörtímabilinu er viðhorf meirihlutans gagnvart baráttunni við ríkisvaldið, hún er mun tempraðri og yfirlýst stefna að það á ekki “að láta heyra í sér”. Þessi stefna er að okkar mati að skaða samfélagið okkar.

Herjólfur
Hvað Herjólf varðar er tilfinningin svipuð þ.e. það á ekki að “taka neina slagi” eða láta heyra í sér, enda hefur staðan í Landeyjahöfn ekkert breyst á 4 árum. Höfnin er eins, sama illa búna skipið að dýpka og engin plön. Áætlanir sem voru uppi um fastan dýpkunarbúnað í landi voru slegin af strax í byrjun kjörtímabils og Belgarnir sendir heim. Það sem þarf strax er að fá almennilegt dýpkunarskip til að koma hérna í eitt skipti, dýpka og opna Landeyjahöfn en í kjölfarið þarf að finna varanlegri lausn á vandamálinu. En nei það á að vinna þetta allt á rólegu nótunum. Ekki má gleyma svokallaðri vetraráætlun Herjólfs sem var tekin upp þar sem bæjarbúum á að duga 6 ferðir til Landeyjahafnar þegar þær voru 7 á dag snemma á kjörtímabilinu. Hér hefur því orðið áþreifanleg breyting þegar kemur að baráttu fyrir okkar samgöngum.

Stjórn Herjólfs
Það lá mikið á hjá H- og E- listanum að gera stjórn Herjólfs pólitíska og koma “sínu fólki” að eftir kosningar í miklu upphlaupi þegar boðað var til hluthafafundar í skjóli myrkurs. Skyndilega voru stjórnarmenn sem höfðu barist fyrir okkar hagsmunum við yfirtöku rekstursins orðnir að vondu köllunum og Grímur Gíslason og Lúðvík Bergvinsson fengu að víkja út af þessum “nauðsynlegu” hræringum í boði nýja meirihlutans.  E- listinn rann skyndilega inn í H-listann og henti Lúðvíki frá borði sem hafði staðið sig, líkt og Grímur með eindæmum vel í hagsmunabaráttu við ríkið. En nú tæpum 4 árum síðar er stjórnin að sögn meirihlutans bara alls ekki pólitísk og fullkomin þöggun virðist ríkja af hálfu meirihlutans um alvarleg málefni félagsins og firring ábyrgðar algjör. Tilfinningin er stundum sú að meirihlutinn hafi hag af því að láta hlutina líta illa út og að verkefnið sé einfaldlega ekki eitthvað sem þau vilji hafa til staðar. Það var jú keppikefli þeirra fyrir síðustu kosningar að Eimskip fengi reksturinn en ekki Vestmannaeyjabær.

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Helga Kristín Kolbeins
Trausti Hjaltason

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst